29.06.2010 18:36

Æfing


Sæl öll.

Jæja í dag fór ég með Skutlu og Seres í kindurnar eftir langt hlé. Það gekk bara mjög vel. Síðan prófaði ég Sóta og Svark enn þeir eru nú bara 5 mánaða og Sóti sýndi svaka takta og hann er mjög flottur með uppspert eyru sem er allveg toppurinn. En Svarkur fylgdist bara með.
Eru einhverjir fleiri að temja :-)?

Kær kveðja héðan frá Dalatanga.
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10