05.04.2010 12:36
Hundasýning Smalahundadeildar Árness.

Smalahundadeild Árnessýslu var með hundasýningu í Rangárhöllinni á Hellu á milli atriða hjá Meistaradeild ungmenna sem var á Föstudaginn langa síðastliðinn. Við Bjarni formaður fórum með Dot og Ask og sýndum þar glæsileg tilþrif !
Skrifað af Hilmar
Flettingar í dag: 426
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 460
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 461519
Samtals gestir: 54560
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 08:27:03