22.02.2010 22:11

Smalanámskeið Háholti

Sæl öllsömul. Ég var rétt í þessu að setja inn myndir af námskeiðinu. Vildi skrifa við myndirnar en er ekki nógu mikið tæknitröll til að finna út úr því. Allavega var þetta skemmtilegt námskeið og vil ég þakka öllum þeim sem að námskeiðinu komu fyrir frábæra helgi.
Kv. Raggi. 
Flettingar í dag: 426
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 460
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 461519
Samtals gestir: 54560
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 08:27:03