15.02.2010 01:18
Smalahundanámskeið
Ágætu félagar
Smalahundadeild Árnessýslu stendur fyrir námskeiði fyrir félagsmenn helgina 20-21 febrúar n.k
kennari er Þorvarður Ingimarsson Eyrarlandi. Námskeiðið verður haldið að Háholti og er þáttökugjaldið
krónur 15.000 á mann.
Ef félagsmenn ná ekki að fylla á námskeiðið verður opið fyrir þáttöku annarra.
Skráningar þurfa að berast í síðasta lagi miðvikudagskvöld 17 febrúar til Reynis Jónssonar Hurðarbaki
í síma 8980929.
Kveðja stjórn Smalahundardeildar Árnessýslu
Skrifað af Gunnar
Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 128
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 433889
Samtals gestir: 53835
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 04:56:19