26.08.2009 13:04
Auglýsingar myndband
Kæru félagar vonandi getið þið sem flest skoðað myndbandið sem ég setti inn hérna þetta var hugsað sem auglýsing fyrir landskeppni og við Reynir Hurðabaki gerðum þetta band með ungum dreng sem heitir Árni Beinteinn og við erum mjög vongóðir um að það verði birt í sjónvarpinu og þá í íþrótta fréttum um kvöldmatar leitið ég fæ líklega að vita hvenar og læt þá vita hér á síðunni og endilega komið með álit á þessu myndbandi, látið vita hvað ykkur finnst.
sjáumst svo sem flest á Landskeppninni
kv.Gunni
sjáumst svo sem flest á Landskeppninni
kv.Gunni
Skrifað af Gunnar
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10