24.04.2009 21:36
Vantar hvolpa/hunda á sýningu.
Sælir félagar.
Þann 9 maí n.k.( laugardag) verður svona míní landbúnaðarsýning á Selfossi.
Óþarft er að segja ykkur það, að ekki verður haldin alvöru landbúnaðarsýning nema Border Collie komi þar við sögu.
Það vantar semsagt sýningardýr á svæðið. Helst hvolpa á góðum aldri. 6- 10 vikna eða fallega hunda- tíkur.
Ef einhverjir geta bjargað málinu eða vita af einhverju líklegu, nú eða vilja frekari upplýsingar, vinsamlegast hafi samband í tölvupósti, dalsmynn@ismennt.is eða í s. 6948020
kveðja Svanur.
Skrifað af svanur
Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 93
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 403237
Samtals gestir: 52709
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 02:17:23