Blogghistorik: 2022 N/A Blog|Month_11

17.11.2022 18:21

Snati.is

Gaman er að segja frá því að vefur Smalahundafélags Íslands, Snati, hefur verið uppfærður.

Breytingar eru þær helstar að verið var að leiðrétta villur sem voru til staðar og uppfæra þróunarumhverfi.

Þetta er gert til að tryggja notendaöryggi og nútímavæða upplifun notenda, til dæmis með því að gera vefinn aðgengilegan á snjalltækjum.

 

 

Fyrir hönd stjórnar vil ég sérstaklega þakka Elísabetu Gunnarsdóttir fyrir hennar framlag við undirbúning og prófanir á nýja vefnum.

 

Fyrir hönd stjórnar Smalahundafélags Íslands.

 

Jens Þór Sigurðason.

  • 1
Antal sidvisningar idag: 723
Antal unika besökare idag: 23
Antal sidvisningar igår: 5362
Antal unika besökare igår: 102
Totalt antal sidvisningar: 446401
Antal unika besökare totalt: 54093
Uppdaterat antal: 31.10.2025 14:53:36