Blogghistorik: 2021 Visa kommentarer
13.07.2021 15:54
Landskeppni SFÍ 2021
Landskeppni SFÍ verður haldinn helgina 28-29 ágúst á ytra-lóni keppt verður að venju í A fl. B fl. Og unghundfl .
Jónleif Jørgensen verður dómari mótsins reyndur dómari frá færeyjum nánar auglýst síðar.
Kv Jens Þór Sigurðarson.
N/A Blog|WrittenBy Jens Þór Sigurðarson
13.07.2021 15:44
ISDS vinnuhunda próf
Stjórn Smalahundafélags Íslands langar að kanna áhuga og bjóða upp á svokölluð ISDS vinnu hundapróf tengd Landskeppninni á Ytra Lóni í næsta mánuði. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að rennslin eru tekin upp á stafrænt form og send til Bretlands í dóm.
Elísabet Gunnarsdóttir ætlar að halda utan um þetta verkefni og eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við hana í síma 8631679 eða í FB skilaboðum.
Frekari upplýsingar eru að finna á https://www.isds.org.uk/
Fyrir hönd stjórnar SFÍ hvetjum við sem allra flesta að ISDS skrá hundana sína, enda um gríðarlega mikið framfrara mál að ræða, bæði hvað varðar heilbrigði og ræktun.
Kv Jens Þór Sigurðarson.
N/A Blog|WrittenBy Jens Þór Sigurðarson
- 1
Antal sidvisningar idag: 31
Antal unika besökare idag: 3
Antal sidvisningar igår: 110
Antal unika besökare igår: 5
Totalt antal sidvisningar: 409240
Antal unika besökare totalt: 52943
Uppdaterat antal: 13.9.2025 03:45:44