Blogghistorik: 2020 Författad av
10.09.2020 08:51
Vinnupróf ISDS (ROM)
Sælir SFÍ félagar. Ég tók að mér að setja mig í samband við ISDS (International Sheedog Society) til að skoða með aðra útfærslu á vinnuprófum (Registration on Merit - ROM) en verið hefur í ljósi óvenjulegra aðstæðna á tímum covic. ISDS mun tímabundið bjóða upp á video próf að því gefnu að fylgt sé nokkuð ítarlegum leiðbeiningum. Þeir sem hafa áhuga á að fara með BC hundinn sinn í próf og fá hann skráðan í ættbók ISDS meiga gjarnan setja sig í samband við mig í pm eða síma 8631679. Bkv. Lísa 
N/A Blog|WrittenBy Lisa
02.09.2020 09:09
Landsmót SFÍ 2020
Landskeppni SFÍ verður haldinn helgina  31. okt - 1. nóv á Kaldármelum í samstarfi við Smalahundafélag Snæfellsness. 
Keppt verður í A-fl, B-fl og unghundfl 3 ára & yngri, annars nánari reglur inn á heimasíðu félagsins.
Dómari verður að þessu sinni frá Færeyjum, Jónleif Jørgensen, sem er einn af reyndustu dómurum færeyinga. Frábært tækifæri fyrir SFÍ félagsmenn að láta ljós sitt skína 

N/A Blog|WrittenBy AlliA facebook 17/7 (Lisa)
- 1
Antal sidvisningar idag: 723
Antal unika besökare idag: 23
Antal sidvisningar igår: 5362
Antal unika besökare igår: 102
Totalt antal sidvisningar: 446401
Antal unika besökare totalt: 54093
Uppdaterat antal: 31.10.2025 14:53:36
