Blogghistorik: 2020 Författad av

10.09.2020 08:51

Vinnupróf ISDS (ROM)

Sælir SFÍ félagar. Ég tók að mér að setja mig í samband við ISDS (International Sheedog Society) til að skoða með aðra útfærslu á vinnuprófum (Registration on Merit - ROM) en verið hefur í ljósi óvenjulegra aðstæðna á tímum covic. ISDS mun tímabundið bjóða upp á video próf að því gefnu að fylgt sé nokkuð ítarlegum leiðbeiningum. Þeir sem hafa áhuga á að fara með BC hundinn sinn í próf og fá hann skráðan í ættbók ISDS meiga gjarnan setja sig í samband við mig í pm eða síma 8631679. Bkv. Lísa 

02.09.2020 09:09

Landsmót SFÍ 2020

Landskeppni SFÍ verður haldinn helgina 31. okt - 1. nóv á Kaldármelum í samstarfi við Smalahundafélag Snæfellsness.
Keppt verður í A-fl, B-fl og unghundfl 3 ára & yngri, annars nánari reglur inn á heimasíðu félagsins.
Dómari verður að þessu sinni frá Færeyjum, Jónleif Jørgensen, sem er einn af reyndustu dómurum færeyinga. Frábært tækifæri fyrir SFÍ félagsmenn að láta ljós sitt skína ??
Mynd gæti innihaldið: hundur og útivist

rifa ummæli
  • 1
Antal sidvisningar idag: 723
Antal unika besökare idag: 23
Antal sidvisningar igår: 5362
Antal unika besökare igår: 102
Totalt antal sidvisningar: 446401
Antal unika besökare totalt: 54093
Uppdaterat antal: 31.10.2025 14:53:36