26.07.2011 18:59

Æfingar/kennsla í Mýrdal.


Æfingar/kennsla í Mýrdal.

  Eins og sést hér neðar , býður Gísli í Mýrdal upp á aðstöðu og leiðbeiningar við hundaþjálfun fyrir afar hóflegt gjald( og minna en hóflegt fyrir suma).

  Þetta er áhugaverður valkostur fyrir þá sem eru með ótamda eða lengra komna hunda og upplagt fyrir þá sem eru lengra frá að sammælast og taka kvöldstund saman.
 
Það er gríðarlega mikils virði að komast í þjálar kindur í frumvinnunni og styttir ferlið verulega.

Síminn hjá Gísla er 8474083 og það styttist í smalamennskurnar.

 Ég get haldið æfingar á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum kl.20 það sem eftir er sumars, gegn vægu gjaldi kr.1000 hvert skipti frítt fyrir elli og örorkulífeyrisþega, etv. nískupúka líka. byrjum í kvöld 26. júlí.:) kv.Gísli í Mýrdal.
Flettingar í dag: 863
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 820
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 187529
Samtals gestir: 28400
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 17:02:39