07.03.2009 18:22

Móskógar

Sæl
Þá er búið að greiða árgjaldið og vonandi verður síðunni ekki lokað aftur. Ég hef verið að reyna að ná sambandi við 123.is því þeir bjóða að flytja efnið frá gömlu síðunni yfir, okkur að kostnaðarlausu ef það er þá hægt.
Ég er að byrja á að fara með hvolpana í fé með æðimisjöfnum árangri, ekki meira um það en ég er allveg gegnblautur að svita í hvert sinn.
kv Hilmar

Flettingar í dag: 281
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 237
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 174212
Samtals gestir: 27091
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 13:57:21