Blog records: 2009 N/A Blog|Month_6

26.06.2009 09:38

Smalahundaæfing

Í gærkveldi var haldin fyrsta smalahundaæfing Smalahundadeildar Árnessýslu. Það mættu 11 félagar með allt upp í þrjá hunda. Þarna voru nokkrir unghundar undan innfluttu hundunum (Daðastöðum,Eyrarlandi,Brautartungu og Móskógum) og voru þeir allir að virka vel. Það var auðséð að Bjarni formaður hefur verið iðin við að æfa tíkina sína, sem hefur tekið miklum framförum síða ég sá hana í haust. 
Verið er að athuga með staðsetningu fyrir næstu landskeppni, og er jafnvel möguleiki á að hægt verði að halda hana í lok águst en stefnt er að því að birta dagsetningu sem fyrst.
kv Hilmar
  • 1
Today's page views: 55
Today's unique visitors: 2
Yesterday's page views: 151
Yesterday's unique visitors: 3
Total page views: 450530
Total unique visitors: 54200
Updated numbers: 9.11.2025 05:02:46