Færslur: 2012 Apríl

14.04.2012 17:51

Ótitlað

Komið sæl, nú langar mig að frétta af nýja vefnum þ.e. skráningar kerfinu því nú er ég komin með 3 got sem ég hef ekki getað skráð og eigendur hvolpanna ,, hundanna í sumum tilfellum er farið að lengja eftir að fá skráningar blað eða einhverja staðfestingu á því sem ég hef sagt um ættir og upperni


 

kv Gunni

  • 1
Flettingar í dag: 31
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 409240
Samtals gestir: 52943
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 03:45:44