SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Gestabók

20.11.2017 kl. 13:43

Border Collie hvolpur ( tík )

Óska eftir Border Collie hvolpi , ( tík ) helst gefins. Þarf ekki að vera alveg hreinræktuð. Gjarna svört mrð hvítar hosur og bringu , eins og Tinna mín var.

Óli Hilmar Briem Jónsson

21.8.2017 kl. 23:12

18.1.2014 kl. 9:17

smala þjálfari

Góðan daginn,

Vitið þið um einhvern sem tekur border collie/íslenska stálpaða hvolpa í smöluna þjálfun? Búum nefnilega á stað sem eru ekki kindur en myndum vilja vera búin að þjálfa hundana fyrir haustið.

Guðrún Hrefna

7.9.2013 kl. 10:58

Thanks

SMALAHUNDAFÉLAG ICELAND is a wonderful place and everyone should visit that. It is glad to know that the entire blog is dedicated for that. The photos and articles that you shared about the place is awesome and thank you for sharing it.

Katie

http://www.snoredoc.net

27.4.2013 kl. 12:03

Gefins Huntavay+Border C . hvolpar

Upplýsingar fást í síma 899-3046
848-5999
Unnur

Unnur Jónsdóttir

27.4.2013 kl. 12:01

Gefins Huntavay+Border C . hvolpar

Á 3 hvolpa fæddir 20/3 2013 tvær tíkur einn rakki. Þetta er undan hreinræktaðri Huntavay tík og Border collie . Huntavay tikin er afar góður fjárhundur , Mig langar til að gefa hvolpana á gott heimili.
Unnur

Unnur Jónsdóttir

9.11.2012 kl. 9:55

Góðan og blessaðan daginn.

Er ekki allt gott að frétta af hundum og hundaþjálfurum?

Jón Geir

ekki til

29.2.2012 kl. 17:35

óska eftir

óska eftir þjálfun á border colly hund tilbúinn að borga 25.000 á manuði + fóðurkostnað. hann er ekki vanur sauðfé hann er 2 og 1/2 ágætlega hlíðinn hann er vanur að vera í kringum hross en á það til að stökkva og glefsa að þeim og hann á það til að vera grimmur við aðra karlhunda Ég langar svo að hann verður þjálfaður handa mér en vegna þess að ég á ekki rollur og hef ekki aðstöðu fyrir þær þá get ég það ekki sjálfur og reyndar treysti mér ekki í það. þetta er hundur sem aðilinn sem tekur að sér að þjálfa þarf helst að vera með reynslu. Svo er einhvar þarna úti sem er tilbúinn að taka hann í þjálfun. og ef verð hentar ekki getum við skoðað það.

Viktor

26.9.2011 kl. 23:06

Er að leita af efnilegum Border Colle hvolp. Til að þjálfa hann sem hjálparhund fyrir heyrnarskertan einstakling. Við vorum svo lánsöm að fá einn einstakan fyrir 8 árum. Bráðgreindur höfðingi. Þurftum að svæfa hann vegna slæms mjaðmalos. Lyf og annað var hætt að dug. Okkur liggur ekki á. Væri afskaplega vel þegið ef þið mynduð eftir okkur. Kveðja, Halla og fjölskylda

Halla B Þorkelsson

1.9.2011 kl. 18:58

Fluga Frá Oddastöddum

Hello! My name is Anna Carin Ahlander and i have a Border Collie from Iceland.. My beloved Fluga Frá Oddastöddum
Found her in your "hundaskrá"
I wonder if anyone could help me to locate the rest of her ancestors?
anyone who want can reach me at my email.
Regards Anna & Fluga

Anna Carin Ahlander

http://rexicat.com

29.8.2011 kl. 18:59

Draumahundur gefins

Góðan dag
Ég bý á Akureyri og er með algjöran draumahund sem leiðist mikið hjá mér þar sem ég er komin með 2 ung börn og á erfitt með að sinna honum eins og ég gat áður. Þetta er BC ekki alveg hreinn. Hann sýnir frábæra tilburði í smölun og einnig í veiði (sennilega labrador í honum). Heima er hann rólegur, barngóður og hann er laus við öll vandamál. Mér þykir svo leitt að hjá hann svona "atvinnulausan" að ég óska eftir einhverjum að taka hann að sér og prufa í smölun eða aðra vinnu, hann er velkominn hvenær sem er til baka. Ég er sjálf í hundaþjálfun og það er búið að vera virkilega auðvelt að þjálfa þennan hund. Vegna anna hjá mér er hann orðinn hálf eirðarlaus og vill fá einhverja vinnu. Virkilega fallegur og geðgóður 3 ára hundur.
Síminn hjá mér er 6151700
Kveðja
Heiðrún Villa
3 myndir á þessari síðu (svartur með hvítan sokk) http://hundatjalfun.is/sidur/frettasida

Heiðrún Villa

www.hundatjalfun.is

4.7.2011 kl. 11:58

Hvolpar

4 Border Collie hvolpar leita að góðu heimili, eru fæddir í lok apríl svo þeir eru tilbúnir að fara að heiman. Allar nánari upplýsingar í síma : 894-5348

Hólmgeir

3.3.2011 kl. 19:38

Border Collie

Er með Border Collie sem vantar heimili sen fyrst. Hann er 5 mánaða yndislegur og virkilega fallegur. Þeir sem hafa áhuga á að taka hann að sér hafi samband á maili [email protected]

Anna

18.2.2011 kl. 19:27

Smalahundur?

vinur minn fór í smölun norður í land og kom með blandaðan Border Colle-Labrador? (að ég held) til baka, sem varð minn fyrsti hundur.Eftir 1001 spurningu hvort ég hafi farið með hana í smölun( smalagenið er mjög greinilegt) þá er það bara þanneig að í Reykjavík eru eingar rollur. hvar og hvenar gæti ég komist í tæri við aðra smalahunda og sauðfé, bara fyrir forvitni.
[email protected]

Bergur

20.1.2011 kl. 13:38

Border Collie

Er með einn 4 mánaða Border Collie hvolp ef einhverjum vantar, hann er mjög hlíðinn og góður..áhugasamur í kringum fé.

Árni -sími : 8939438

Árni Gunnarsson

10.1.2011 kl. 22:11

Border Collie Hvolpar

Er einhver hér sem veit um Border Collie Hvolpa eða væntanlegt got? ef svo er endilega látið mig vita á maili. [email protected]

Jóna

.

10.1.2011 kl. 21:01

Border Collie Hvolpar

Er einhver hér sem veit um Border Collie Hvolpa eða væntanlegt got? ef svo er endilega látið mig vita á maili. [email protected]

Jóna

.

16.11.2010 kl. 12:30

Bara hafa samband við formann og skrá sig þú verður svo formlega samþykkt á næsta aðalfundi.

Sverrir

16.11.2010 kl. 9:26

Skráning?

Hvernig fer maður að því að skrá sig og hundinn sinn í félagið?

Guðný Rut

25.9.2010 kl. 18:41

skipti

Ég er með rúmlega ársgamlan bordercollie hund fædda mér hann er ofboðslega ör vægastsagt ofvirkur en ég held að það sé hægt að gera úr honum fjárhund ef hann fær góðan kennara.Ég væri til í að skipta á honum og einhverjum ögn rólegri. Ef einhver vill skoða það endilega hafið samband. Hundurinn er stór fljótur með spert eyru hrikalega flottur.
upplýsingar er að fá hjá Jóni Geir í síma 8655427.

Jón Geir Ólafsson

24.9.2010 kl. 22:25

Póstlisti

Eruð þið að skrá fólk á póstlista eða sendið þið út tilkynningar í gegnum tölvupóst fyrir allskyns viðburði svosem landsmót og keppnir ?

Kær kveðja, Dagbjört.

Dagbjört Örvarsdóttir

www.123.is/dabbaorvars

16.9.2010 kl. 0:01

Námskeið

það er bara að hafa samband við Reyni þór Jónsson Hurðabaki hann veit eitthvað meira um námskeið í haust eða vetur

Gunnar

5.9.2010 kl. 7:17

Námskeið.

Mig langar að forvitnas um það hvort eitthvað námskeið verður haldið í Árnessýslu fyrir menn og smalahunda í haust.

Bjarkar Snorras

2.6.2010 kl. 21:49

Innflutningur

Við erum að leita að aðilum sem vilja taka þátt í innflutningi á Border collie. Flottar vinnulínur og undan flottum smala og vinnuhundum.

Áhugasamir geta sent okkur línu á [email protected]

Áhugafólk

19.4.2010 kl. 22:22

Hvolpar

Eru þessir hvolpar allir lofaðir sem eru í nýjasta myndaalbúminu?
Gæti eigandi og ræktandi þeirra haft samband við mig í gegnum tölvupóst?
[email protected]

Dagbjört

26.2.2010 kl. 8:08

flottar myndir inn á síðunni !

Svanur Steinar

14.10.2009 kl. 7:00

Gaman að skoða allar myndirnar og allt það.

Valdís

25.8.2009 kl. 14:59

Flott síða

Gaman að sjá þetta, glæsileg síða

Davíð Þór Kristjánsson

28.2.2009 kl. 22:24

síða

hæhæ þessi síða lítur mjög vel út hjá ykkur ^^ það verður gaman að fylgjast með hérna

Heiða

21.2.2009 kl. 11:34

Flott nýja síðan,gaman að fylgjast með!

Steini P

10.2.2009 kl. 19:28

frábært að nýja síðan er loksins komin á koppinn!! kv,Einar

Einar J

9.2.2009 kl. 20:55

Þessi síða er mjög efnileg, flott hjá Valla kv. Sverrir

Sverrir

9.2.2009 kl. 8:46


Bara að kvitta í gestabókina, kveðja Billa.

Billa

5.2.2009 kl. 23:36

Jæja er eitthvað í gangi?
Nú á að taka á því.

Svanur

Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46322
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 21:54:50

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar