SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

14.02.2020 10:41

Æfingar vetur 2020

Stjórn Smalahundafélags Íslands langar að benda félagsmönnum á að nú er fólk byrjað að æfa inni á nokkrum stöðum á landinu.

Þar sem tímasetningar og fleira tengt æfingunum er mismunandi, biðjum við áhugasama að hafa samband við viðkomandi aðila sem stjórnin vill nota tækifærið og þakka kærlega fyrir ó eigingjarnt starf:

Suðurland: Kristinn Hákonarson.

Snæfellsnes: Gísli Þórðarson og Svanur Guðmundsson.

Austur Húnavatnssýsla: Bjarki Benediktsson.

Þistilfjörður - Langanes: Sverrir Möller, Maríus Halldórsson og Krzysztof Krawczyk.


Fyrir hönd stjórnar Smalahundafélags Íslands
Jens Þór Sigurðarson.

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 18
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 543319
Samtals gestir: 110370
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 00:08:00

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar